Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
staðlsvarbréf
ENSKA
letter of comfort
Svið
hugtak, almennt notað í EB-/ESB-textum
Dæmi
[is] Stundum eru mál afgreidd án þess að formleg ákvörðun hafi verið tekin um þau, til dæmis þegar ljóst er að samkomulag fellur undir flokkaundanþágu eða vegna þess að framkvæmdastjórnin telur ekki ástæðu til íhlutunar, að minnsta kosti ekki að sinni. Í þeim tilvikum eru send stöðluð svarbréf. Enda þótt staðlað svarbréf jafngildi ekki ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar gefur það til kynna hvernig litið er á viðkomandi mál hjá aðalskrifstofu samkeppnismála (DG IV) með hliðsjón af þeim upplýsingum sem hún hefur undir höndum en það þýðir að framkvæmdastjórnin gæti, ef nauðsyn krefði, til dæmis ef því er haldið fram að samningur sé ógildur á grundvelli 2. mgr. 85. gr. EB-sáttmálans og/eða 2. mgr. 53. gr. EES-samningsins, tekið viðeigandi ákvörðun til að skýra réttarstöðuna.


[en] Sometimes files are closed without any formal decision being taken, for example, because it is found that the arrangements are already covered by a block exemption, or because they do not call for any action by the Commission, at least in circumstances at that time. In such cases comfort letters are sent. Although not a Commission decision, a comfort letter indicates how the Commission''s Directorate-General for Competition (DG IV) views the case on the facts currently in their possession which means that the Commission could where necessary, for example, if it were to be asserted that a contract was void under Article 85(2) of the EC Treaty and/or Article 53(2) of the EEA Agreement, take an appropriate decision to clarify the legal situation.


Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 2843/98 frá 22. desember 1998 um framsetningu, efni og önnur atriði er varða umsóknir og tilkynningar sem kveðið er á um í reglugerðum ráðsins (EBE) nr. 1017/68, (EBE) nr. 4056/86 og (EBE) nr. 3975/87 um beitingu samkeppnisreglna á sviði flutninga

[en] Commission Regulation (EC) No 2843/98 of 22 December 1998 on the form, content and other details of applications and notifications provided for in Council Regulations (EEC) No 1017/68, (EEC) No 4056/86 and (EEC) No 3975/87 applying the rules on competition to transport sector

Skjal nr.
31998R2843
Aðalorð
svarbréf - orðflokkur no. kyn hk.
ENSKA annar ritháttur
comfort letter

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira